Grunnskólabörn í Reykjavík taka virkan þátt í verkefninu Jól í skókassa
Í dag, fimmtudag 4.nóvember hefur fjöldi grunnskólabarna í Reykjavík lagt leið sína í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28 til að leggja verkefninu Jól í skókassa lið, með góðum gjöfum í skemmtilega innpökkuðum skókössum. Börn úr Langholtsskóla og Ísaksskóla…