Category Fréttir

Jól skókassa: Fólk á öllum aldri tekur þátt!

Í þessari viku hafa margir lagt leið sína í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtaveg 28 í Reykjavík til að afhenda skókassa með jólagjöfum til verkefnisins Jól í skókassa ( www.skokassar.net). Gaman er að sjá að fólk á öllum aldri…

Jól í skókassa í Digraneskirkju

Í gærdag var KFUM og KFUK yngri deild í Digraneskirkju með fund Jól í skókassa. Krakkarnir vildu setja mikið af gjöfum í kassana, t.d. tannbursta, tannkrem, sápu, blýanta, strokleður, yddara, nammi, stílabók, hlý föt og dót. Krökkunum fannst mjög gaman…

Alþjóðlegt námskeið í Ölveri

Í gær fór hópur í Ölver en þar hófst vikunámskeið um markvissa stefnumótun innan æskulýðssamtaka. Námskeiðið er haldið á vegum KFUM og KFUK á Íslandi með styrk frá Evrópu unga fólksins. Hópurinn samanstendur af 18 þátttakendum frá 8 Evrópulöndum sem…