Aðalvinningshafi Línuhappdrættis Skógarmanna 2010 vitjar vinnings síns
Á Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina á nýliðnu sumri hófst Línuhappdrætti Skógarmanna, sem er starfrækt til styrktar byggingu á nýjum svefn- og þjónustuskála í Vatnaskógi. Allur ágóði af happdrættinu rennur til þess málefnis. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, en…