Category Fréttir

Góðgætishlaðborð – Hópur til Góðs

Yfirskrift hópsins: Sálmur 12:6: „Vegna kúgunar lítilmagnanna, vegna andvarpa hinna fátæku rís ég nú upp,“ segir Drottinn, „og hjálpa þeim sem þjakaðir eru.“ Hópur til Góðs er með þennan ritningartexta að leiðarljósi og sem fyrirmynd. Þessi hópur er á vegum…

Stórskemmtilegt Landsmót kirkjunnar á Akureyri

Um 700 unglingar, sjálfboðaliðar og leiðtogar tóku þátt í landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar um helgina á Akureyri. Það voru deildir sem fóru frá KFUM og KFUK á Íslandi, frá Fella-og Hólakirkju, Garði, Grindavík, Hvammstanga, Hveragerði, Keflavík, Sandgerði og Vestmannaeyjum. Landsmótið var…

Á landsmót kirkjunnar við förum trallalla lallalla

Í hádeginu í dag kl. 12:00 fóru um 100 unglingar á vegum KFUM og KFUK á Íslandi á Akureyri á Landsmót kirkjunnar. Á Landsmótinu verður heljarinnar dagskrá og hún er mjög spennandi og skemmtileg. Þátttakendur mótsins eru á bilinu 650-700…