Category Fréttir

Áfram unnið í nýbyggingu við Hólavatn

Á laugardag var vinnuflokkur á Hólavatni og voru menn að brasa við nýbyggingarframkvæmdir en þessa dagana er verið að ljúka við frágang utanhúss, auk þess sem verið er að gera klárt fyrir sandspörslun og málningu inni. Fjármögnun verkefnisins er vel…

Vel heppnaður fyrsti AD KFUK-fundur vetrar í Vindáshlíð

Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins var haldinn í Vindáshlíð síðastliðinn þriðjudag. Rúmlega sjötíu konur mættu á fundinn sem hófst með borðhaldi.Þær Betsy Halldórsson, Guðfinna Guðmundsdóttir og Guðrún I. Kristófersdóttir, voru valdar sem heiðursfélagar Vindáshlíðar 2010 og þeim þökkuð ómæld störf í…

Samkoma á sunnudaginn: Kannt þú að búa við skort/allsnægtir

Næstkomandi sunnudagskvöld, þann 10. október, verður önnur samkoma vetrarins í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík. Yfirskrift samkomunnar er: „Kannt þú að búa við skort/allsnægtir“ og ræðumaður kvöldsins er æskulýðsprestur KFUM og KFUK Jón Ómar Gunnarsson. Gleðisveitin…

Brjáluð lakkrís- og flatkökusala í Hveragerði

ÆSKÞ heldur Landsmót kirkjunnar á Akureyri 15.-17. október og nokkrar unglingadeildir KFUM og KFUK taka þátt í því móti. Þessar deildir standa núna í fjaröflun fyrir það mót með sölu á klósettpappír, lakkrís og flatkökum til dæmis. Í Hveragerði ætla…

Bingó til stuðnings Sveinusjóði á Holtavegi!

Nú á laugardaginn næstkomandi, 9. október 2010 kl. 16-18 verður glæsilegt BINGÓ í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Bingóið er haldið til fjáröflunar fyrir Sveinusjóð, sem var stofnaður til að safna fé til byggingar nýju íþróttahúsi í Ölveri.…