Category Fréttir

Gríðarlegt fjör á fyrsta Ten Sing fundi

Það mættu um 20 manns á fyrsta Ten Sing fundinn í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í gærkvöld kl. 19:30. Það var farið í marga leikræna tjáningarleiki og allir skemmtu sér konunglega. Fundurinn stóð í tvo klukkutíma og…

,,Gerum flotta boli“

Í Lindarkirkju í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK fyrir krakka í 8. bekk var fundur sem kallast bolagerð fyrr í vikunni og í Engjaskóli í Grafarvogi fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára. Krakkarnir þar fengu auða hvíta boli og þau máttu…

Leiðtogaráðstefnan GLS

Alþjóðleg leiðtogaráðstefna Global Leadership Summit (GLS) verður haldin í annað sinn á Íslandi 5.-6. nóvember n.k. í Digraneskirkju Hún er ein stærsta samkirkjulega ráðstefna sem haldin er í heiminum með yfir 120 þúsund þátttakendum frá 57 löndum. Þverkirkjulegur samstarfshópur hefur…