Leikjanámskeið KFUM og KFUK í sumar
KFUM og KFUK á Íslandi verður með leikjanámskeið í sumar í Hjallakirkju í Kópavogi og í Háteigskirkju í Reykjavík.
KFUM og KFUK á Íslandi verður með leikjanámskeið í sumar í Hjallakirkju í Kópavogi og í Háteigskirkju í Reykjavík.
Í kvöld, fimmtudaginn 12. apríl verður fundur hjá AD KFUM í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík, kl. 20.
Á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri birtist í gær viðtal við Jóhann Þorsteinsson, sviðsstjóra æskulýðssviðs KFUM og KFUK og ritara Hólavatnsstjórnar.
Skráning er nú í fullum gangi í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir komandi sumar. Nú hafa yfir 1000 börn verið skráð í sumarbúðir félagsins, Vatnaskóg, Ölver, Kaldársel, Hólavatn og Vindáshlíð, og leikjanámskeið í Hjallakirkju og Háteigskirkju. Spennandi sumar…
Laugardaginn 7. apríl komu saman í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri tæplega 50 manna hópur fólks sem átti það sameiginlegt að hafa tekið virkan þátt í unglingastarfi KFUM og KFUK á Akureyri á árunum 1985-1997 og jafnvel lengur. Mikil…
Vinsamlega athugið að enginn fundur er hjá AD KFUM fimmtudaginn 5. apríl, skírdag.