Ten Sing hefst 6. október 2010
TenSing er fjöllistastarf fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. TenSing er fyrir alla sem hafa áhuga á því að nota hæfileikana sína eða að kynnast nýjum hæfileikum. Ten Sing byggir á þremur meginstoðum: Kristur, menning og sköpun. Kristur: Markmið…