Ráðstefnan Æskan – rödd framtíðar – 28.- 29. október 2010
Frá Mennta-og menningarmálaráðuneytinu: Ráðstefnan Æskan – rödd framtíðar verður haldin á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík dagana 28. – 29. október 2010. Samanburðarrannsókn var framkvæmd á síðasta ári meðal norrænna ungmenna á aldrinum 16-19 ára, á öllum Norðurlöndunum þ.m.t. Færeyjum,…