Category Fréttir

Ráðstefnan Æskan – rödd framtíðar – 28.- 29. október 2010

Frá Mennta-og menningarmálaráðuneytinu: Ráðstefnan Æskan – rödd framtíðar verður haldin á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík dagana 28. – 29. október 2010. Samanburðarrannsókn var framkvæmd á síðasta ári meðal norrænna ungmenna á aldrinum 16-19 ára, á öllum Norðurlöndunum þ.m.t. Færeyjum,…

Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna KFUM 2010

Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi þann 18. september síðastliðinn var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust 286 línur en eingöngu var dregið úr seldum línum. Allur ágóði af…

Jól í skókassa 2010

Undirbúningur fyrir verkefnið „Jól í skókassa“ er nú kominn á fullt skrið. Þetta er í sjöunda skiptið sem það er framkvæmt. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að…