Category Fréttir

Alfa námskeið á Akureyri

Miðvikudaginn 8. sept. kl. 20.00 verður kynningarkvöld Alfa í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri. Alfa námskeið samanstendur af 10 samverum sem verða á miðvikudögum kl. 18.00-20.30. Hver samvera hefst með léttum málsverði kl. 18:00. Síðan er kennt…

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19.september

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn…

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19. september

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn…

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19. september

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn…

KICK OFF – æskulýðsstarfið byrjar vel!

Í gærkvöld, 1.september, mættu um 60 leiðtogar á Holtaveg 28 á KICK OFF, kynningarfund leiðtoga og æskulýðssviðs um vetrarstarf deildanna. Emil í Kattholti, Lína Langsokkur og fleiri af æskulýðssviðinu tóku á móti leiðtogunum með sápukúlum og baunum í fantagóðu skapi.…