Alfa námskeið á Akureyri
Miðvikudaginn 8. sept. kl. 20.00 verður kynningarkvöld Alfa í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri. Alfa námskeið samanstendur af 10 samverum sem verða á miðvikudögum kl. 18.00-20.30. Hver samvera hefst með léttum málsverði kl. 18:00. Síðan er kennt…