Category Fréttir

KICKOFF 2010 – leiðtogafundur vetrarstarfsins

Vikuna 12. – 18. september mun vetrarstarf KFUM og KFUK hefjast. Nú fer að styttast í leik og því mikilvægt að allir séu tilbúnir fyrir fyrri hálfleik, haustmisserið. KICK OFF – eða upphaf vetrarstarfs KFUM og KFUK verður á Holtavegi…

Kaffisala í Kaldárseli

Fjölskyldu- og afmælishátíð. Sunnudaginn 29. ágúst verður hin árlega kaffisala haldin í sumarbúðunum Kaldárseli. Í ár hafa sumarbúðirnar verið starfræktar í 85 ár og af því tilefni verður efnt til veglegrar fjölskyldu og afmælihátíðar. Hátíðin hefst kl. 13:00 og stendur…

Kvennaflokkur í Vindáshlíð 27. ágúst-29. ágúst 2010

Kvennaflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 27. ágúst – 29. ágúst 2010. Yfirskrift helgarinnar er: Gleði og hamingja. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Verð aðeins 10.900 krónur með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Dagskrá kvennaflokks er…

Framtíðarleiðtogar óskast

Þessa dagana er undirbúningur vetrarstarfsins í fullum gangi en það hefst formlega mánudaginn 13. september og upp frá því verða vikulegir fundir með börnum og unglingum, víðsvegar um landið, í tæplega 50 félagsdeildum. Að sjálfsögðu væri þetta engan veginn mögulegt…