Category Fréttir

Kaffisala í Ölveri sunnudaginn 22. ágúst

Nú á sunnudaginn næstkomandi fer fram hin árlega kaffisala Ölvers sumarbúða KFUM og KFUK. Kaffisalan sem fram fer í sumarbúðunum er annáluð fyrir afar vandað kaffihlaðborð, þar sem borðin svigna undan hnallþórum, heitum réttum og ýmsum kræsingum. Foringjar sumarsins aðstoða…

Vindáshlíð 4. dagur

Dagurinn byrjaði skemmtilega þar sem stelpurnar vöknuðu við ljúfa tónlist frá foringjum. Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur, þar sem þær lærðu um sköpunarverkið, var farið í brennó og keppti í störukeppni. Í hádegismat var hakk og spageti, sem þær borðuðu…

Bleikur dagur í Vindáshlíð

Stelpurnar vöknuðu við ljúft gítarspil. Í morgunmatnum mættu þær í öllu þvi bleika sem þær áttu. Eftir biblíulestur, þar sem þær fengu að heyra um miskunsama samverjan, var farið í skotbolta út í íþróttahúsi og keppt í kóngulóahlaupi. Stelpurnar fengu…

6. dagur í Ölveri – 10. flokkur

Í dag var veisludagur. Eftir vakningu fóru stúlkurnar í morgunverð og síðan fánahyllingu. Þar næst var biblíulestur og svo foringjabrennó þar sem sigurliðið í brennókeppninni keppti móti foringjunum. Síðan fengu allar stelpurnar að spila gegn foringjunum. Í hádegismatinn var smurt…

KAffisala á Hólavatni

Sunnudaginn 15. ágúst kl. 14.30-17.00 er árleg kaffisala í sumarbúðunum Hólavatni. Á þessu ári er því fagnað að 45 ár eru frá stofnuð Hólavatns og hafa þegar borist margar peningagjafir í tilefni afmælisins. Mikið átak er framundan í því að…

Vatnaskógur -heimikoma kl. 18:00

Mikil stemmning var á veislukvöldinu í gær, drengirnir fengu viðurkenningar fyrir afrek flokksins, rúmlega þrefaldur skammtur var af leikjum og gríni og stemmningin í söngnum var engu lík. Drengirnir voru afar glaðir með matinn og ekki skemmdi fyrir að fá…