Þriðji dagur hefst í blíðviðri
Í kaffinu í gær biðu okkar kanellengjur, jógúrtkökur og bananabrauð, en Dagbjartur á fimmta borði hafði hvatt starfsfólk eldhússins í að baka bananabrauð sem hann kunni uppskriftina að og við því var að sjálfsögðu orðið 😉 Fjölbreytt dagskrá beið síðan…