Category Fréttir

Þriðji dagur hefst í blíðviðri

Í kaffinu í gær biðu okkar kanellengjur, jógúrtkökur og bananabrauð, en Dagbjartur á fimmta borði hafði hvatt starfsfólk eldhússins í að baka bananabrauð sem hann kunni uppskriftina að og við því var að sjálfsögðu orðið 😉 Fjölbreytt dagskrá beið síðan…

3. dagur í Ölveri – 10. flokkur

dag var öfugsnúinn dagur í Ölveri, hann byrjaði með aftur á bak vakninguþar sem kallað var til kvöldverðar með gómsætri súrmjólk með ávöxtum ímatinn. Síðan var kvöldvaka undir stjórn Ölmu foringja með söngvum,kvöldvökuatriði og hugleiðingu frá Perlu foringja. Eftir kvöldvöku…

Gleði í Vatnaskógi en engar myndir…

Það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal drengjanna í Vatnaskógi, veðrið er hlýtt og bjart en nokkur ský á lofti. Eftir kvöldvöku í gær, var boðið uppá kapellustund fyrir þá sem vildu og eftir tannburstun komu…

Línuhappdrætti Skógarmanna

Á Sæludögum um verslunarmannahelgina var boðið uppá línuhappdrættri til styrktar nýbyggingu Vatnaskógar. Í boði voru 600 línur og voru margir frábærir vinninar m.a. glæsileg Royal saumavél, Nokia farsími, dvalir í sumarbúðunum í Vatnaskógi á næsta ári, Sportþrennur og fleiri vörur…

10. flokkur í Ölveri – Annar dagur

Í dag var óþarfi að vekja stúlkurnar því þær voru allar vaknaðar um 8 leitið, sumar af spenningi en aðrar vegna þess hvað hinar voru spenntar. Fyrir morgunmat voru morgunæfingar í lautinni og fánahylling með frumlegum fánadansi Þóru foringja. Eftir…