Category Fréttir

Síbreytileg dagskrá í ævintýraflokkum

Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á fjölbreytta flokka á hverju sumri. Þannig býður Ölver og Hólavatn upp á listaflokka, gauraflokkur í Vatnaskógi og stelpur í stuði í Kaldárseli bjóða upp á sérsniðna dagskrá og eins má nefna ævintýraflokka sem…

Athugið: Enginn fundur hjá AD KFUK í kvöld, 3. apríl

Í kvöld, þriðjudaginn 3. apríl í dymbilviku, verður enginn fundur hjá AD KFUK. Næsti fundur hjá AD KFUK verður þriðjudaginn 17. apríl, en þá er efni fundarins: „Þrep til velsældar – líkami, sál og andi“ í umsjá Ragnheiðar Grétarsdóttur jógakennara.

Sumarbúðablaðið 2012

Hægt er að skoða kynningarblað sumarbúða KFUM og KFUK hér á vefnum,  Skráning í sumarbúðirnar er í fullum gangi og hægt að skrá á vefnum á skraning.kfum.is eða með því að hringja í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í síma 588…

Ársskýrsla KFUM og KFUK 2011-2012

Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir starfsárið 2011-2012 var send í pósti til félagsfólks í þessari viku. Í skýrslunni er stiklað á stóru um blómlegt starf félagsins á liðnu starfsári. Hægt er að nálgast skýrsluna á pdf-formi með því að fara…

Vorferð yngri deilda á Norðurlandi

Á morgun, laugardag, fara yngri deildir KFUM og KFUK á Norðurlandi í sína árlegu dagsferð á Hólavatn. Um 40 krakkar eru skráðir í ferðina og koma þau frá Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri. Meðal þess sem verður í boði fyrir utan…