Category Fréttir

Feðgaflokkar í Vatnaskógi

Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni – Feðgaflokka. Markmiðið er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Feðgaflokkarnir verða eftirfarandi helgar: 27.-29. ágúst3.-5. september Dagskrá Föstudagur17:30 Brottför frá Holtavegi 28 (fyrir…

Fyrsti dagur 10. flokks

Nú er fyrsti dagur flokksins að kveldi kominn og stúlkurnar steinsofnaðar eftir langan og spennandi dag. Dagskráin byrjaði á hádegisverði, dýrindis sveppasúpu, og síðan eftir að þær voru búnar að koma sér fyrir var farið í gönguferð um svæðið. Því…

Unglingaflokkur – dagur 6

Stelpurnar fengu að sofa út til klukkan 10 (voru margar vaknaðar) og fengu morgunmat. Þær fóru svo út á fánahyllingu og tóku til í herbergjunum sínum áður en biblíulesturinn hófst. Í hádegismat fengum við nautagúllas og kartöflumús. Eftir matinn var…

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 6

Í gær var útsof og fyrir hádegismat var úrslitaleikurinn í brennó og að þessu sinnu urðu Skógarhlíð brennómeistarar. Í hádegismatinn var lasagna sem stelpurnar borðuðu með bestu lyst enda ekkert annað en meistarakokkar hér í Vindáshlíð. Veðrið var mjög gott…

Unglingaflokkur dagur 5, 7.ágúst.

Morgunninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling og biblíulestur. Á biblíulestrinum ræddum við um frið og þá sérstaklega friðinn sem við getum fengið frá Guði. Í kjölfarið af biblíulestrinum drógu stelpurnar sér leynivin en sá leikur verður í gangi þangað til í…