Category Fréttir

Tilkynning til foreldra krílanna í Ölver!

Ef það hefur farið framhjá einhverju foreldrinu, þá mætum við hressar og kátar á Holtaveginn kl 18:00 í dag, fimmtudag. Ef foreldrar ætla að sækja barnið sitt, þurfa þeir að vera mættir 17:00 upp í Ölver. Sjáumst í dag! 🙂

Krílaflokkur dagur 2

2. Dagur í Krílaflokki Þær vöknuðu kl. 8.00 og sumar fóru út að leika því morgunmatur var kl. 9.00. Svo tóku þær til í herbergjunum sínum og gerðu sig tilbúnar fyrir biblíulestur. Á honum lærðu þær um upphafið, sköpun Guðs,…

Ruglið náði tökum á Vindáshlíð

Ruglið náði heldur en ekki tökum á Vindáshlíð í gær þegar ákveðið var að halda rugldag. Foringjarnir tóku öll úr af stelpunum og dagskrá var snúið á haus. Kvöldvakan var t.d. kl. 17, sunginn var fánasöngur í upphafi matartíma í…

Ruglið náði tökum á Vindáshlíð

Ruglið náði heldur en ekki tökum á Vindáshlíð í gær þegar ákveðið var að halda rugldag. Foringjarnir tóku öll úr af stelpunum og dagskrá var snúið á haus. Kvöldvakan var t.d. kl. 17, sunginn var fánasöngur í upphafi matartíma í…

8. flokkur – Krílaflokkur

8. flokkur – Krílaflokkur Þær mættu í Ölver kl. 12:00 og var úthlutað herbergi með vinkonum sínum og í hádegismat fengu þær ávaxtajógúrt og brauð. Eftir mat fóru þær smá göngutúr um Ölver og lærðu um svæðið. Eftir hana fóru…

Heimurinn og ég

Í gær var ákveðið að kynna fyrir stelpunum stéttarskipingu heimsins. Að því tilefni fengu stúlkurnar að velja sig í hópa eftir áhugasviði. Boðið var upp á dans, söng, leiklist, listasmiðju og bakarahóp sem undirbjó kvöldkaffi. Þemað var heimurinn með áherslu…