Category Fréttir

Vinkonudagur í Hlíðinni

Í gær var vinkonudagur í Vindáshlíð. Að því tilefni voru leikir sem reyndu á samheldni og vináttu. Um kvöldið var svo kaffihús þar sem foringjar þjónuðu til borðs, enda er kaffihús samkomustaður vinkvenna. Um kvöldið sýndum við svo myndina „Bend…

Hlaupið til góðs fyrir Vindáshlíð!

Reykjavíkurmarathon Íslandsbanka verður haldið 21. ágúst 2010. Hægt er að safna áheitum fyrir Vindáshlíð með því að fara inn á síðuna hlaupastyrkur.is og velja "nýskráning". Hægt er að safna áheitum í tveimur flokkum. Sem boðhlaupslið eða sem eintaklingur sem tekur…

Spennandi Sæludagar framundan

Enn á ný halda Skógarmenn KFUM Sæludaga. Tilefnið er halda eftirsóknarverða hátíð án allra vímuefna þar sem höfðað er til allra aldurshópa. Hátíðin er haldin í 20. skiptið en í fyrra sóttu rúmlega 1200 manns hátíðina. Dagskráin verður fjölbreytt og…