Hermannaleikur, vatnafjör og kvöldvaka í Skógarkirkju-fréttir frá 5. degi 8. flokks
Vatnaskógi, laugardaginn 24. júlí 2010. Drengirnir voru vaktir kl. hálf níu að venju og í morgunmat var heitt kakó og smurt brauð. Þemað á biblíulestrinum var bænin og var fjallað um hana og mikilvægi hennar. Í hádegismat var plokkfiskur sem…