Það hefur mikið verið um að vera í Vatnaskógi undanfarna dagana. Því miður gengur illa að koma myndum á vefinn vegna bilunar í sendibúnaði Emax hér í dalnum. Búnaðurinn hefur verið í ólagi síðan eftir þrumuveður þriðjudagsins. Við höldum þó…
Category Fréttir
Dagur 1 í Vindáshlíð
Hingað komu ótrúlega hressar stelpur í gær og flokkurinn fór af stað í bongóblíðu. Eftir að hafa verið raðað í herbergin, búnar að koma sér fyrir og skoða svæðið aðeins tók dagskráin við. Strax eftir hádegismat byrjaði brennókeppnin. Í gær…
Bleikur dagur í Ölveri
Bleikur dagur í Ölveri Ung stúlka var vakin með afmælissöng í morgunsárið, bleikur hafragrautur var í boði og alger hamingja. Ákveðið var að hafa Messudag og því völdu stúlkurnar sér hóp í hópastarfinu þar sem þær undirbjuggu messuna. Það voru…
Vatnaskógur: Bátar, knattspyrna og ævintýri.
Í gær var mikið um að vera í Vatnaskógi og léku drengirnir við hvern sinn fingur. Veðrið var mjög gott léttskýjað, hægur vindur og hiti á bilinu 13 – 15°C. Eftir morgunmat var fánahylling, en það er gömul hefð í…
Sól skín í Ölveri
Enn einn dýrðardagurinn er að kveldi kominn. Þessar skemmtilegu stelpur eru búnar að vera óþreytandi að leika úti í góða veðrinu og starfsstúlkurnar eru engir eftirbátar þeirra í útiverunni. Eftir náttfatapartý gærkvöldsins voru stelpurnar furðusnöggar á fætur í morgun, borðuðu…
Náttfatapartý í Ölveri
Við vöknuðum í glampandi sól í morgun, það var ekki erfitt að koma stúlkunum á fætur. Eftir morgunmat, fánahyllingu, Biblíulestur þar sem við héldum áfram að skoða sköpun Guðs, brennó og hádegismat, fórum við í gönguferð niður að á. Það…