Veisludagur í Ölveri
Það voru kátar stelpur sem vöknuðu við afmælissöng afmælisbarns dagsins. Boðið var upp á kókópöffs á eftir einhverju hollara morgunkorni og síðan var fánahylling í sólinni. Farið var að pakka og náðu margar að ljúka því verki fyrir Biblíulesturinn. Í…