Category Fréttir

Veisludagur í Ölveri

Það voru kátar stelpur sem vöknuðu við afmælissöng afmælisbarns dagsins. Boðið var upp á kókópöffs á eftir einhverju hollara morgunkorni og síðan var fánahylling í sólinni. Farið var að pakka og náðu margar að ljúka því verki fyrir Biblíulesturinn. Í…

Vindáshlíð 6. flokkur: 1. dagur

Við fengum nú aldeilis gott veður fyrsta daginn okkar í Ævintýraflokk hérna í Vindáshlíð. Hjá okkur dvelja 82 stelpur á aldrinum 11 – 13 ára og strax eftir fyrsta daginn lofar flokkurinn mjög góðu. Þetta eru hressar stelpur sem kunna…

Vatnaskógur – Sólin skein

Það rættist úr veðrinu í gær, sólin yljaði okkur gerði okkur auðveldara fyrir…merkilegt að byrja alltaf að tala um veðrið…en við erum jú Íslendingar og þetta er okkar helsta umræðuefni hvar sem við komum. Sökum hvassviðris var því miður ekki…

Dósastultur og hæfileikakeppni í Ölveri

Góður dagur er liðinn og yndislegar stúlkur komnar inn á herbergi með bænakonum sínum. Dagurinn er búinn að vera góður, þó svo úti hafi blásið fyrri hlutann, var veðrið orðið ágætt upp úr hádegi og mikið leikið bæði á dósastultunum…