Category Fréttir

Veisludagur!

Í dag var veisludagur og því hefur dagurinn einkennst af veislustemningu. Það þýðir reyndar líka að börnin sofa hér í Kaldárseli í kvöld og þar breytum við út af vana vikunnar. Krakkarnir komu á venjulegum tíma í morgun klukkan átta.…

Náttfatapartý í Ölveri

Nú er annar dagur að kveldi kominn og margt skemmtilegt hefur verið brallað. Stúlkurnar voru mjög góðar og áhugasamar í Biblíulestrinum og formleg brennóboltakeppni hófst í íþróttahúsinu. Eftir vel heppnaðan kjötbolluhádegisverð var farið í gönguferð inn með Blákolli, fjallinu okkar,…

Vatnaskógur – Fjör í 6. flokki

Mikið fjör strax á fyrsta degi í 6. flokki. Rúmlega 90 strákar ætla að skemmta sér hérna hjá okkur næstu daga. Veðrið í gær var stórgott. Lygnt og þokkalega hlýtt. Farið var með þá sem vildu í gönguferð um svæðið.…

Ævintýradagur í Kaldárseli

Í dag var mikil gleði og mikið gaman. Eftir fánahyllingu, morgunstund og morgunmat fengu krakkarnir að klára seinustu mínúturnar af Pétur Pan myndinni sem þau byrjuðu á í gær. Eftir að myndin kláraðist voru haldnir hinir æðislegu Furðuleikar, þar sem…

Hárgreiðslukeppni í Ölveri

Þá er þriðji dagur þessarar viku að verða liðinn. Eftir náttfatapartý gærkvöldsins sváfu stúlkurnar vel og lengi. Þær voru ekki vaktar fyrr en klukkan níu í morgun og hefðu margar getað sofið lengur. Eftir morgunmat var fánahylling, þar sem fáninn…

Vindáshlíð 5. flokkur: 4.dagur

Mánudagur í Vindáshlíð hófst með hálftíma útsofi vegna mikillar dagskrár kvöldið áður. Veðrið var skýjað var en hélst samt hlýtt og þurrt. Við vorum með hoppukastala úti á fótboltavelli sem vakti mikla gleði stelpnanna sem nýttu sér hann óspart allan…