Hetjudagur í Kaldárseli
Hress, kát og nývöknuð börn stigu út úr rútunni rúmlega átta í morgun. Þar biðu foringjar eftir þeim með fána í hönd og við skelltum honum upp saman með söng og tilheyrandi. Þar á eftir skottuðust börnin upp í sal…
Hress, kát og nývöknuð börn stigu út úr rútunni rúmlega átta í morgun. Þar biðu foringjar eftir þeim með fána í hönd og við skelltum honum upp saman með söng og tilheyrandi. Þar á eftir skottuðust börnin upp í sal…
25 drengir mættu fullir eftirvæntingar á mánudagsmorgunn í sumarbúðirnar á Hólavatni. Eftir að hafa komið sér fyrir var frjáls tími að hádegismat en þá var ofurskyr og smurt brauð í matinn. Eftir hádegismatinn fóru allir foringjarnir með strákana í lautina…
Á sunnudaginn var ekki jafn sólríkt og daginn áður, en þó rigndi ekki svo við bíðum spenntar eftir næsta góðviðrisdegi. Dagurinn hófst á því að skipt var upp í hópa til að undirbúa messuna okkar í kirkjunni. Stelpurnar fengu að…
Senn líður að brottför úr Vatnaskógi. Dagskráin. Í dag eru bátar, íþróttahús, fótbolti og Brekkuhlaup (u.þ.b. 2 km.) í gangi til kl. 14:30. Síðan verður pakkað og kaffi um kl. 15:00.Að loknu kaffi er lokastund þar sem flokkurinn er gerður…
Þá er fyrsti dagur leikjanámskeiðsins í Kaldárseli á enda kominn. Klukkan átta í morgun söfnuðust saman tólf krakkar sem áttu það öll sameiginlegt að vera á leið upp í Kaldársel til að taka þátt í leikjanámskeiði og einnig seinasta flokki…
Um hádegi fylltist Ölver af kátum og brosandi stúlkum. 44 stúlkur fylla nú staðinn og strax eru farin að myndast vinkonusambönd. Við komuna hingað var fyrst skipt í herbergi og síðan var vel borðað af grjónagraut og smurbrauði. Það voru…