Category Fréttir

5. flokkur Vatnaskógar gengur sinn gang.

Nú 5. flokkur langt kominn og drengirnir orðnir vel heimavanir. Dagskráin: Í dag laugardag var keppt í kringlukasti og í 4 x 320 m boðhlaupi. Einnig er Þythokkýmótið langt komið og framundan er PUMA bikarkeppnin í fótbolta. Þá var farið…

Helgistund og hópaverkefni

Í dag hefur blásið heldur mikið í Ölveri og ringt eitthvað á okkur líka. Stelpurnar hafa því ekki verið eins mikið útivið en annars. Hins vegar sváfu þær aðeins lengur í morgun en aðra daga eftir náttfatafjörið í gær. Svo…

5. flokkur í Vatnaskógar fréttir OG FL. MYNDIR

Nú er 4. dagur upprunninn í 5. flokk Vatnaskógar 2010. Drengirnir una sér vel þótt bátar hafi verið teknir úr umferð vegna veðurs í bili. Dagskráin: Í dag verður farið í þrautabraut sem sett hefur verið upp og munu drengirnir…

Ferð að ánni og náttfatapartý!

Þá er skemmtilegur dagur að kvöldi kominn og stelpurnar voru fljótar að sofna. Í morgun var biblíulestur og brennókeppni að vanda en eftir hádegismat var farið í göngutúr niður að á hér í nágrenninu. Það var hlýtt í veðri þó…

Veisludagur í Vindáshlíð og heimferð

Í dag lauk 4. flokki í Vindáshlíð. Fyrsta daginn rigndi örlítið og svo aftur í dag, brottfarardaginn. En alla hina dagana höfum við haft yndislegt veður. Dvölin heppnaðist vel í alla staði og voru bæði stúlkur og starfsfólk ánægt með…

Fimmti flokkur Vatnaskógar á fullri ferð

Nú er 5. flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Drengirnir una sér og gengur starfið vel. Veðrið: Í dag fimmtudag er komin smá rigning og nokkur vindur en ekkert óveður. Dagskrá í dag: Siglingar: Boðið er uppá siglingar um Eyrarvatn…