Category Fréttir

Brúðarslæðuganga og náttfatapartý

Yndislegt veður var í Vindáshlíð í gær. Milt loft og hálfskýjað sem var heppilegt veður fyrir gönguna að fossinum sem Hlíðarmeyjar kalla Brúðarslæðu. Foringjarnir tóku nesti með í bakpoka, en það voru múffur og kanilsnúðar. Stelpurnar fengu aðeins að vaða…

Annar dagur í stelpuflokki Kaldársels

Þá er annar dagur flokksins liðinn. Snillingarnir farnir að lúlla, þreyttar og ánægðar eftir daginn. Það hefur mikið gengið á í dag. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund tók ýmislegt við. Kofasmíðin hélt áfram og flestir kofanna eru farnir að taka…

3.flokkur kveður Ölver

Veisludagur var haldinn hátíðlegur í Ölveri í dag þar sem þetta var síðasti dagur stelpnanna hér í bili. Í morgun keppi sigurliðið í brennó við foringjana og auk þess kepptu foringjarnir við allar stelpurnar í einu en þeim tókst með…

Grillað úti í Vindáshlíð

Sunnudagurinn var góðviðrisdagur hjá okkur í Hlíðinni. Pylsur voru grillaðar úti í hádeginu og stelpurnar nutu þess að borða matinn sinn úti í náttúrunni. Nú eru þær orðnar heimavanar og hlaupa um svæðið léttklæddar í góða veðrinu. Á sunnudögum er…

Stelpurnar mættar í Kaldársel!

Þrátt fyrir að áin hafi enn ekki látið á sér kræla í Kaldárseli sökum lágrar grunnvatnsstöðu, hafa 35 hressar og skemmtilegar stelpur ekki látið það skemma gleðina og spenningin sem fylgir því að mæta í sumarbúðir. Klukkan tíu brunuðum við…

Ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið

Þá er ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið. Þetta var einstaklega ánægjulegur flokkur og skemmtilegir drengir sem voru hjá okkur. Vegna anna gafst ekki tími til að setja inn myndir síðustu dagana en nú er þær komnar inn. Myndirnar segja meira en…