Category Fréttir

Skráning í fullum gangi

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK fór af stað af miklum krafti í dag. Því miður lagðist vefsíðan www.kfum.is niður í nokkrar mínútur í upphafi skráningar, en hægt var að komast inn á Frekari fréttir af deginum og vorhátíðinni…

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á tvo flokka í sumar sem eru skipulagðir til að leyfa börnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir að njóta sín sem best.