Category Fréttir

Sól og sumar í Ölveri

Dagurinn byrjaði sem fyrr á biblíulestri eftir morgunmat. Stelpurnar hlustuðu af athygli og fóru svo spenntar í brennó þar sem liðakeppnin hélt áfram. Eftir ljúffengan hádegismat var farið í ,,hermannaleik“ þar sem skipt var í tvö lið og eltu þær…

Líf og fjör í Vatnaskógi

Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi enda hressir strákar sem dvelja hér. Í gær blés á okkur svo ekki var hægt að opna báta en þeir sem voru hugaðir fengu að reyna sig í vindinum.…

Amerískur dagur í Vindáshlíð – Dagur 5

Stúlkurnar vöknuðu við ljúfan gítarleik og fengu sér morgunmat. Að honum loknum héldu þær upp að fána þar sem þær sungu fánasönginn á engilsaxnesku á meðan fáninn var dreginn að húni. Því næst fóru þær á biblíulestur þar sem þær…

Hárgreiðslukeppni og kvöldvaka utandyra

Dagurinn hefur verið bjartur og fagur í Ölveri og stelpurnar sannarlega notið blíðunnar. Það var þó skýjað í morgun á meðan á biblíulestri stóð og þegar brennóið stóð sem hæst en sólin gerði vart við sig upp úr hádegi. Þá…

Hermannaleikur í Vatnaskógi – myndir

Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi. Eftir morgunstund í gær var boðið upp á knattspyrnu, aflraunakeppnin hélt áfram og einnig var smíðaverkstæðið opið. Í hádegismat var boðið upp á ljúffengar kjötbollur. Á milli matartíma, sem…