Category Fréttir

Amerískur dagur í Vindáshlíð – Dagur 5

Stúlkurnar vöknuðu við ljúfan gítarleik og fengu sér morgunmat. Að honum loknum héldu þær upp að fána þar sem þær sungu fánasönginn á engilsaxnesku á meðan fáninn var dreginn að húni. Því næst fóru þær á biblíulestur þar sem þær…

Hárgreiðslukeppni og kvöldvaka utandyra

Dagurinn hefur verið bjartur og fagur í Ölveri og stelpurnar sannarlega notið blíðunnar. Það var þó skýjað í morgun á meðan á biblíulestri stóð og þegar brennóið stóð sem hæst en sólin gerði vart við sig upp úr hádegi. Þá…

Fjör og fjallganga

Við vöknuðum í björtu og fallegu veðri hér í Ölveri og stelpurnar stukku fram úr rúmunum og spurðu um dagskrá dagsins. Brennókepnin hófst formlega eftir biblíulestur og ljóst að jafnt er í liðum og spennandi keppni framundan. Eftir gómsætan fisk…

Ævintýraflokkur í Vatnaskógi

Það var fjörugur og skemmtilegur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Staðurinn skartaði sínu fegursta, hægur vindur og sólin gægðist fram undan skýjunum. Eftir að hafa komið sér fyrir fengu drengirnir hádegismat sem að þessu sinni var…

3. Flokkur í Ölveri hafinn!

Spenntar og glaðar stelpur mættu á aðalstöðvar KFUM og KFUK í dag til að koma upp í Ölver. Mikil eftirvænting var í hópnum sem náði hámarki þegar rútuferðinni lauk loksins og komið var að því að fá herbergi og herbergisfélaga.…

Áfram líf og fjör á Hólavatni

Fréttir frá Hólavatni berast ekki eins ört og frá öðrum sumarbúðum KFUM og KFUK þar sem að á Hólavatni er ekkert netsamband. Reyndar er þar heldur ekki gsm samband og því er þetta sannkallaður sælureitur, friðsæll og fallegur. Myndir úr…