Hasardagur í Vindáshlíð – Dagur 4
Þegar stúlkurnar vöknuðu um morguninn voru þær allar orðnar Hlíðarmeyjar þar sem þær höfðu nú gist í þrjár nætur hér í Hlíðinni fríðu. Að því tilefni fengu þær kókópuffs í morgunmat ásamt hinum hefðbundna morgunmati. Að morgunmati loknum héldu stúlkurnar…