Vindáshlíð 2. flokkur: 3. dagur
Það gekk heldur betur margt á hjá stelpunum okkar á sunnudaginn. Þar sem það var sunnudagur er hefð fyrir því að hafa guðþjónustu í kirkjunni okkar þar sem allir taka þátt. Strax eftir morgunmat fengu stelpurnar að velja sér hópa;…