Category Fréttir

Vindáshlíð, 1 flokkur, dagur 5

Í gær var okkur aftur gefið yndislegt veður hér í Vindáshlíð. Í biblíulestrinum lærðu stelpurnar hvernig er hægt að leita til Guðs þegar lífið kastar til okkar allskonar aðstæðum og hvernig Biblían hefur öll svör. Svo fengu stelpurnar tækifæri á…

2. flokkur Vatnaskógar fer vel af stað.

2. flokkur fer vel af stað. 98 sprækir drengir fylltu matsalinn með brosum sínum og gleði. Veðrið lék við okkur og margir dýfðu tánni í blautt vatnið. Bátar, fótbolti, íþróttahús, skógur, golf, smíðastofa, kvöldvaka ofl. Drengirnir voru komnir í koju…

1. flokkur, 4 dagur í Vindáshlíð

Gærdagurinn var alveg ótrúlega viðburðríkur dagur hér í Hlíðini fríðu. Fyrir hádegi lærðu stelpurnar um sköpunina og þær prufuðu að búa til mann, konu eða dýr úr steinum og fengu á tilfinninguna hvernig Guð hafði gaman að því að búa…

Myndir úr Listaflokki

Nú höfum við náð að laga tæknina og hér koma inn myndir frá deginum í dag og gærdeginum. Ný frétt kemur svo inn seinna í kvöld. Kær kveðja úr Ölveri Kristbjörg Heiðrún

Dagur 2 í Kaldárseli

Þá er dagur tvö hjá okkur í Kaldárseli að kveldi kominn. Þetta var viðburðaríkur dagur þar sem allir skemmtu sér vel. Í morgun bjuggu allir drengirnir sér til spæjarabók sem notuð var í til að rannsaka náttúruna. Kassabílarnir hafa verið…

Vindáshlíð dagur 3

Sunnudagur til sælu… Í gær fór hluti af deginum í að undirbúa guðsþjónustu sem stelpurnur sáu um sjálfar. Það voru ýmsir hópar í boði t.d. sönghópur, leikhópur og skreytingahópur. Eftir að hafa fengið reyktan fisk í hádeginu var farið í…