Category Fréttir

Vindáshlíð 1 Flokkur, komudagur

Í gær komu fríður flokkur stúlkna hingað í yndislegu hlíðna. Eftir að var búið að fara skipa í herbergi, fara yfir reglurnar og koma sér fyrir var komið að hádegismat þar sem þær fengu grjónagraut og brauð. Eftir hádegi var…

Gauraflokkur 2010 – Fyrsti dagurinn og myndir

Fyrsti dagur Gauraflokks hefur gengið vel. Þetta er í fjórða skiptið sem við bjóðum drengjum með ADHD og skyldar raskanir að koma í Gauraflokk til okkar í Vatnaskóg. Viðtökur hafa verið framar björtustu vonum og í morgun mættu 53 drengir…

Veisludagur í Kaldárseli

Þvílíkur dagur! Sól og blíða fyrripartinn, öskuský seinni partinn. Það kom þó ekki í veg fyrir að dagurinn yrði frábær, því þetta var svo sannarlega það; frábær dagur! Í tilefni af hinum svokallaða veisludegi er aðeins brugðið útaf venjunni hér…

Sumarstarfið að hefast

Nú er sumarstarf KFUM og KFUK að hefjast. 1. flokkur Kaldársels (stelpur í stuði) er nú þegar farinn af stað og 1. flokkur Vatnaskógar fer í dag þ.e. þann 3. júní. Í næstu viku munu síðan hinar sumarbúðirnar fara í…

Stelpurnar enn í stuði!

Eins og fyrri daginn var mikil ró á göngum Kaldársels klukkan hálfníu í morgun þegar vakning var að byrja. Örfáar hræður voru á fótum og sátu makindalegar í hægindastólum og lásu og spjölluðu saman á lágum nótum. En þegar þær…

16 flokkar uppbókaðir á þriðja þúsund börn skráð!

KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa vel á þriðja þúsund börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi og mikil hugur í starfsfólki sumarsins sem hefur sótt fjölda undirbúningsnámskeiða undanfarið. 16…