Category Fréttir

Kveðja, Sigursteinn Hersveinsson, heiðursfélagi KFUM og KFUK

Sigursteinn Hersveinsson heiðursfélagi KFUM og KFUK á Íslandi lést fimmtudaginn 27. maí síðastliðinn, 81 árs að aldri. Sigursteinn kynntist ungur starfi KFUM í Reykjavík og sumarbúðum félagsins í Vatnaskógi og Kaldárseli. Hann var í hópi þeirra drengja sem fyrstir sóttu…

Stelpur í Stuði!

Sökum internet-vandamála tókst ekki að setja inn frétt í gærkvöldi, en hér kemur þá yfirlit yfir daginn í dag auk gærdagsins. Einnig þarf að bæta við að netið var ekki það eina sem var í ólagi í gær og í…

Kaffisala í Vindáshlíð sunnudaginn 30. maí 2010!

Sunnudaginn 30. maí verður hin árlega kaffisala sumarstarfs KFUK í Vindáshlíð. Kaffisalan markar á hverju vori upphaf sumarstarfsins. Að venju hefst kaffisalan með guðsþjónustu kl. 14.00 sem að þessu sinni er í höndum sr. Írisar Kristjánsdóttur. Eftir hana verður borið…

Vatnaskógur gerður klár fyrir sumarstarfið

Nú er Vatnaskógur er að komast í sumarskrúðann. Margir hafa lagt sitt af mörkum til þess að gera staðinn tilbúinn fyrir sumarstarfið. Eldhússtúlkur undir forystu ráðskonunnar Valborgar hafa þrifið staðinn af miklum metnaði hátt og lágt á sama tíma og…

Vinnuflokkur í Vindáshlíð laugardaginn 22. maí 2010

Á morgun laugardag, verður vinnuflokkur í Vindáshlíð. Góð mæting var síðustu helgi og skapaðist góð stemmning. Tekið verður á móti sjálfboðaliðum með morgunkaffi klukkan 9.00 í Vindáshlíð. Ýmiss úti og inniverkefni bæði létt og erfið sem þarf að ljúka áður…

Vinnuflokkur í Vatnaskógi

Vinnuflokkur verður í Vatnaskógi laugardaginn 22. maí á milli kl. 9:00 og 17:00. Verkefnin verða af ýmsum toga m.a. Umhverfi nýja skálans verður snyrt og lagfært m.a. þökulögn 80m² Borin sandur, fræ og áburður á knattspyrnuvöllinn (fullbókað í það verkefni)…