Category Fréttir

Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð

Í tilefni af 45 ára afmæli sumarbúðanna Hólavatni þann 20. júní næstkomandi verður efnt til fjölskylduhátíðar og Hólavatnshlaups. Þeir sem vilja leggja starfinu á Hólavatni lið geta hlaupið eða hjólað frá Akureyri að Hólavatni um 40 kílómetra leið. Lagt verður…

Flokkarnir eru að fyllast í Vindáshlíð!

Laust er í eftirfarandi flokka: Hægt er að skrá sig hér til vinstri á heimasíðunni: 1. flokkur 4.-10. júní 10-12 ára laust 2. flokkur 11.-17. júní 9-11 ára biðlisti 3. flokkur 18.-24. júní 11-13 ára biðlisti 4. flokkur 25. -01.…

Vinnuflokkar í Vindáshlíð í maí 2010!

Í Vindáshlíð verða vinnuflokkar alla laugardaga í maí. Mörg verkefni, létt og erfið, inni og útiverkefni liggja fyrir og eru allar vinnandi hendur vel þegnar. Boðið verður upp á góðgæti yfir daginn fyrir sjálfboðaliða. Vinsamlega boðið komu ykkar á netfangið:…

Verndum þau – næsta námskeið 5. maí

Þrjú "Verndum þau" námskeið verða haldin fyrir starfsfólk sumarbúða KFUM og KFUK á þessu vori. Fyrsta námskeiðið var í gær og var góður hópur leiðtoga sem tók þátt í því. Næsta námskeið verður haldið 5. maí í húsi KFUM og…

Kaffisala Skógarmanna gekk vel – Hjartans þakkir

Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í gær á sumardaginn fyrsta gekk vel – eins og í sögu. Liðlega 400 manns komu í kaffi um daginn. Um kvöldið voru síðan tónleikar til stuðnings nýbyggingu Vatnaskógar. Tæplega 200 manns komu og hlýddu…

Síðustu fundir í vetrarstarfi á Akureyri

Í vikunni voru síðustu fundir vetrar í deildarstarfinu á Akureyri en alls voru 26 samverur í vetur og var meðaltalsmæting í yngri deild um 24 börn, bæði hjá strákum og stelpum. Veitt voru mætingarverðlaun þeim sem höfðu mætt best í…