Kaffisala Skógarmanna gekk vel – Hjartans þakkir
Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í gær á sumardaginn fyrsta gekk vel – eins og í sögu. Liðlega 400 manns komu í kaffi um daginn. Um kvöldið voru síðan tónleikar til stuðnings nýbyggingu Vatnaskógar. Tæplega 200 manns komu og hlýddu…