Skemmtileg dagskrá á Léttkvöldi KFUK á þriðjudagskvöld
Þriðjudagskvöldið 23. mars verður spennandi kvennakvöld boði á Holtavegi 28. Um er að ræða fyrsta léttkvöld KFUK -sem að þessu sinni verður styrktarkvöldverður fyrir Sveinusjóð Ölvers sumarbúða. Valinkunnir listamenn og matgæðingar munu reiða fram pottþétta dagskrá fyrir líkama, sál og…