Söngmót í Vatnaskógi 20.-22. apríl
Finnst þér gaman að syngja? Finnst þér gott að sitja við arineldinn og syngja falleg lög? Finnst þér gaman að syngja með öðrum krökkum?
Finnst þér gaman að syngja? Finnst þér gott að sitja við arineldinn og syngja falleg lög? Finnst þér gaman að syngja með öðrum krökkum?
Þriðjudaginn 20. mars kl. 17:30 er komið að þriðja og næstsíðasta fræðslukvöldi æskulýðssviðs KFUM og KFUK á þessu misseri. Að þessu sinni er yfirskriftin: „Bænin.“
Næsta sunnudag, þann 18. mars verður að venju sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 20.
Starfsfólk Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK hefur nú hafið sölu á ljúffengum heimabökuðum sörum, sem fjáröflun vegna námsferðar starfsfólksins til Finnlands í apríl. Hægt er að kaupa 30 stk. (um 350 g) á kr. 2500. Tekið er við pöntunum í…