Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og Hólavatns
Miðvikudaginn 17. mars var haldinn aðalfundur tveggja starfsstöðva á Norðurlandi. Fluttar voru ársskýrslur og lagðir fram reikningar, auk þess sem kosið var í stjórnir starfsstöðvanna. Þá sagði Jóhann Þorsteinsson, Svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi frá ferð sinni til Rúmeníu…