Category Fréttir

Kompásnámskeið á Akureyri

Námskeið í notkun á Kompás verður haldið í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri dagana 12.-13.mars. Námskeiðið hefst kl. 16 á föstudeginum og því lýkur kl. 16 á laugardeginum. Ef þú vilt kynnast fjölbreyttum og skapandi leiðum fyrir…

Útför Sveinbjargar Arnmundsdóttur fer fram í dag

Í dag mánudaginn 1. mars verður Sveinbjörg Arnmundsdóttir (Sveina) heiðursfélagi í KFUM og KFUK borin til grafar í Fossvogskirkjugarði. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju kl. 13:00. Þeim sem vilja minnast Sveinu er bent á Sveinusjóð sem stofnaður var til uppbyggingar…

Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð

Falleg veður er í Kjósinni í dag, snjórinn hefur myndað fallega hvíta silkislæðu yfir svæðið. Við viljum brýna fyrir fólki að klæða sig vel og nota tækifærið og leika sér í snjónum í Vindáshlíð um helgina