Alfa námskeið á Akureyri
Alfa III – framhaldsnámskeið fer nú fram næstu 9 þriðjudagskvöld í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri en um 20 manns taka þátt í námskeiðinu að þessu sinni. Fjallað er um efni Fjallræðunnar og boðskapur hennar skoðaður. Fræðslan er í…