Category Fréttir

Aðalfundur Vindáshlíðar í kvöld, 13. mars

Í kvöld, þriðjudaginn 13. mars, fer aðalfundur Vindáshlíðar fram í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28, kl.20. Fundurinn fer fram í kaffiteríu hússins. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Allir félagsmenn í KFUM og KFUK á Íslandi eru formlega boðnir…

Gjafabréf í sumarbúðir

Viltu gefa góða gjöf?  Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri.