Category Fréttir

Aðaldeild KFUM

Á fundi Aðaldeildar KFUM í kvöld fjallar Þórarinn Björnsson um Bókasafn KFUM í máli og myndum. Hugvekju flytur sr. Gísli Jónasson prófastur. Stjórnun: Kári GeirlaugssonUpphafsbæn: Bjarni ÁrnasonEfni: Þórarinn Björnsson, guðfræðingurHugleiðing: Sr. Gísli Jónasson, prófastur

Þórey Sigurðardóttir – kveðja

Þórey Sigurðardóttir, félagskona á Akureyri, er látin 85 ára að aldri. Þórey var fyrr á þessu ári gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK á Íslandi en hún var ráðskona á Hólavatni í 30 ár frá 1966-1996. Þá var Þórey jafnframt…

Viðburðarríkt starfsár í Vatnaskógi senn lokið

Nú er viðburðarríku ári í starfi Vatnaskógar senn að ljúka. Fjölmargir hópar hafa heimsótt staðinn og fór síðasti fermingarhópur haustsins í síðustu viku. Var þar á ferðinni hinn nývaldi sóknarprestur Útskálaprestakalls sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sem kom með tæplega 50…