Category Fréttir

Frábært þátttaka á stefnumóti ungs fólks og stjórnmálamanna

Á mánudag var haldið stefnumót ungs fólks og stjórnmálamanna á Hótel Borg. Á stefnumótinu voru rúmlega 60 manns frá 12 æskulýðsfélögum. Menntamálaráðherra, Félagsmálaráðherra, Heilbrigðisráðherra og Samgöngu- og sveitastjórnaráðherra mættu til stefnumótsins ásamt sjö þingmönnum frá Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Framsóknarflokki. Á…

Stefnumót ungs fólks og stjórnmálamanna

Niðurstöður rannsókna erlendis frá sýna að þegar efnahagsþrengingar ganga yfir er aldurshópurinn 16-25 ára í hvað mestri hættu. Ef ekkert er að gert til að tryggja þátttöku þessa aldurshóps í samfélaginu er hætta á að þessi kynslóð týnist í framtíðinni.…

Kaffi er leiðin á Ung Uge

Ungleiðtogar í unglingadeild KFUM&K í Grensáskirkju ætla að halda í víking næsta sumar þegar leið þeirra liggur á Ung uge í Danmörku. Ung Uge er vímulaust unglingamót sem haldið er annað hvert ár af KFUM og KFUK í Danmörku. …

Herrakvöld KFUM

Herrakvöld KFUM verður haldið þann 19. nóvember og hefst með kvöldverði kl. 19:00. Á matseðlinum verður boðið verður uppá grillað lambalæri, a la Hreiðar Örn og kalkúnabringur úr fuglabænum. Frönsk súkkulaðikaka verður í eftirrétt. Yfirkokkar eru þeir Haukur Árni Hjartarson…

Jólaföndur í Kaldárseli 29. nóvember

Góðar stundir fyrir alla fjölskylduna í Kaldárseli í upphafi aðventu Sunnudaginn 29. nóvember verður boðið upp á jólaföndur í Kaldárseli frá kl. 13-18 fyrir alla fjölskylduna. Föndrið verður í einfaldari kantinum en hægt verður að föndra nokkra ólíka hluti. Á…

Gjafakort í Vindáshlíð – Frábært jólagjöf!

Í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK fæst gjafakort í Vindáshlíð. Hægt er að kaupa kort fyrir öllu dvalargjaldi eða gefa upphæð að eigin vali. Gjafakortin eru frábær jólagjöf. Upplifun sem endist alla ævi! Nánari upplýsingar í síma: 588 8899.