Category Fréttir

TenSing

Nú stendur yfir TenSing námskeið á Holtaveginum. TenSing stendur fyrir Teenager Sing. Námskeiðið stendur yfir frá klukkan 11:00 til 17:00 ekkert kostar á námskeiðið en boðið er uppá mat í hádeginu gegn vægu gjaldi, KFUM og KFUK býður sínum leiðtogum…

Baráttan fyrir betri heimi – 5. dagur

Loftslagsbreytingar: Frá afsökunum til aðgerða Þýðandi: Þorgeir Arason Ritningarlestur: Postulasagan 27.18-20, 41-44 „Daginn eftir hrakti okkur mjög undan ofviðrinu. Þá tóku þeir að ryðja skipið. Og á þriðja degi vörpuðu þeir fyrir borð með eigin höndum búnaði skipsins. Dögum saman…

Aðaldeild KFUM

Aðaldeild KFUM þann 12. nóvember Kajakróður umhverfis Ísland.Gísli H Friðgeirsson eðlisfræðingur fjallar um för sína síðastliðið sumar. Stjórnun: Hans Gíslason Upphafsbæn: Þórir SigurðssonHugleiðing: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason

Baráttan fyrir betri heimi 4 – dagur

Kyn og borgararéttindi Jóhannesarguðspjall 4:5-19 Nú kemur hann til borgar í Samaríu er Síkar heitir, nálægt þeirri landspildu sem Jakob gaf Jósef syni sínum. Þar var Jakobsbrunnur. Jesús var vegmóður og settist þarna við brunninn. Þetta var um hádegisbil. Samversk…

Baráttan fyrir betri heimi 3. dagur

Farfuglum fagnað þýð: Þorgeir Arason Ritningarlestur: Jóhannes 1.10-14 „Hann var í heiminum og heimurinn var orðinn til fyrir hann en heimurinn þekkti hann ekki. Hann kom til eignar sinnar en hans eigið fólk tók ekki við honum. En öllum þeim…

Miðnæturíþróttamót UD

Miðnæturíþróttamót ungldingadeilda var haldið í lok október í Vatnaskógi. Voru Rétt um 100 þátttakendur á mótinu og gekk allt rosalega vel. Gísli Davíð Karlsson var skipuleggjandi mótsins og var dagskráin þétt skipuð, á dagskránni var meðal annars prjónakeppni, fótboltamót, þythokkímót,…