Category Fréttir

Hundrað bros inn á heimili

Dagana 6.-7. nóv. var haldið haustmót yngri deilda KFUM og KFUK og ÆSKEY á Dalvík. Um eitt hundrað börn komu saman úr starfi félagsins á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði ásamt börnum úr TTT-starfi Glerárkirkju og Akureyrarkirkju. Yfirskrift mótsins var „Tökum…

Baráttan fyrir betri heimi – dagur 2

Ungt fólk og alþjóðavæðing Þýð. Hjálmar Þórarinsson Ritningalesturs: Matteus 10:16,,Ég sendi yður eins og sauði meðal úlfa. Verið því kænir sem höggormar og falslausir sem dúfur. „ Ein hugmynd um það sem ungt fólk á að vilja út úr lífinu…

Ten Sing söng – og leiklistarnámskeið

Þriðjudaginn 10. nóvember býður KFUM og KFUK öllum á aldrinum 14 – 20 ára til að taka þátt í ókeypis söng – og leiklistarnámskeiði á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn ferðast um alla Evrópu og heimsækir KFUM og KFUK…

Baráttan fyrir betri heimi – dagur 1

Að vera „góðir“ samþegnar allrar jarðarinnar Þýð. Þorgeir Arason Ritningarlestur: Efesusbréfið 2.17-20 „Og hann [Kristur] kom og boðaði ykkur frið sem fjarlægir voruð, og frið hinum sem nálægir voru. Því að fyrir hans tilverknað getum við hvor tveggja nálgast föðurinn…

Vinna við nýbyggingu heldur áfram

Vinna við nýbygginu Vatnaskógur er að komast á skrið aftur eftir nokkra biði. Í lok október komst hiti á húsið er Elvar Kristinsson pípulagnameistari hússins hleypti hita á þann hluta hússins sem er með gólfhita. Nú í haust hafa verið…