Hundrað bros inn á heimili
Dagana 6.-7. nóv. var haldið haustmót yngri deilda KFUM og KFUK og ÆSKEY á Dalvík. Um eitt hundrað börn komu saman úr starfi félagsins á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði ásamt börnum úr TTT-starfi Glerárkirkju og Akureyrarkirkju. Yfirskrift mótsins var „Tökum…