Category Fréttir

AD fundur í Lindakirkju

Næsti fundur aðaldeildar KFUM verður fimmutdaginn 5. nóvember. Að þessu sinni verður ný glæsileg Lindakirkja í Kópavogi heimsótt. Prestar kirkjunnar þeir sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðni Már Harðarson taka á móti AD félögum munu kynna starfsemi kirkjunnar og…

Jól í skókassa komst í fréttirnar á Akureyri

Fréttastöðin N4 á Akureyri fjallaði um Jól í skókassa á föstudag. Var þar flott viðtal við Atla Guðjónsson þátttakanda í verkefninu og Jóhann Þorsteinsson svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi. Viðtalið má sjá með því að smella hér. Í dag…

Jól í skókassavika á Holtaveginum

Í dag hefst sannkölluð Jóla-skókassavika hjá KFUM og KFUK. Fjöldi skókassa er þegar kominn í hús frá gjafmildum Íslendingum og munu krakkarnir í Úkraínu svo sannarlega gleðjast yfir innihaldi þeirra og þeim kærleika sem kössunum fylgir. Við bjóðum alla velkomna…

Miðnæturíþróttamót UD KFUM og KFUK

Nú er komið að því!!! Miðnæturíþóttamót ungdlingadeilda KFUM og KFUK verður á föstudaginn. Lagt verður af stað frá Holtavegi 28 (Þjóunustumiðstöð KFUM og KFUK á Íslandi) klukkan 17:30 en 16:30 frá Reykjanesinu og Hveragerði. Keppt verður í hinum ýmsu greinum…

Fótboltamót KFUM og KFUK

Fótboltamót yngri deilda gekk vonum framar og skemmtu þátttakendur sér rosalega vel. 4 stúlknalið tóku þátt og voru það stúlkurnar í Digraneskirkju sem tóku bikarinn með sér heim eftir harða baráttu við stúlkurnar frá Keflavík. Það voru hinsvegar Keflavíkurdrengir sem…

Samkomur í dag á Holtavegi og í Sunnuhlíð

Samkomur verða á vegum KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri á sunnudaginn. Lofið Drottin af öllu hjarta – samkoma á Holtavegi Yfirskrift sunnudagssamverunnar er "Lofið Drottin af öllu hjarta" (Efes.5:15-20). Ræðumaður er sr.…