Category Fréttir

Hamingjan Sanna á AD KFUK annaðkvöld

Hamingjan sanna er yfirskrift AD KFUK annað kvöld, þriðjudag. Stjórnun og upphafsorð er í höndunum á Þórdísi Klöru Ágústsdóttur og verður það Laura Sch, Thorsteinsson sem flytur hugvekju út frá yfirskriftinni og sér um efni. Alltaf er gaman að læra…

Jól í skókassa 2009 er byrjað

Söfnunin fyrir Jól í skókassa er farin af stað. Líkt og fyrri ár söfnum við nú litlum jólagjöfum í skókassa sem sendar verða til Úkraínu. Gjöfunum er dreift til barna á munaðarleysingjaheimilum og sjúkrahúsum í héraðinu Kivorograd en þar er…

Kynningarkvöld fyrir ALFA-námskeið á Akureyri

Nú í haust verður á Akureyri boðið upp á Alfa námskeið. Kynningarkvöld verður þann 15. september kl. 20 í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Boðið verður upp á framhaldsnámskeið á sama tíma. Talið er að um 13 milljónir manna…

Vöknuðum við sól og sumar

Í gær vorum við vakin með fögrum fuglasöng í hlýju og björtu veðri. Strax eftir morgunmat og biblíulestur var farið í húllakeppni og brennó. Sólin skein og var mikil stemmning í hópnum. Foringjarnir grilluðu pylsur úti á hlaði og eftir…

Krílaflokkur í Ölveri

Nokkrar stúlknanna voru komnar á stjá um kl:7 í morgun og flestar voru þær farnar að skottast um húsið þegar vakið var kl:8, greinilega útsofnar eftir nóttina. Stúlkurnar borðuð morgunmat, hylltu fánann, sóttu biblíulestur og tóku þátt í hárgreiðslukeppni áður…