Category Fréttir

Ölver í faðmi fjalla

Fjórði ævintýradagurinn er að kveldi kominn og stúlkurnar eru svo sannarlega kraftaverk hver og ein þeirra! Við lok morgunverðar undirbjó ég stúlkurnar með lestri sögu, fyrir það sem á eftir kom. Skyndilega var bankað fast á glugga matsalarins og úti…

Ten Sing hefst í kvöld

Í kvöld hefst Ten Sing starf á Holtaveginum fyrir ungt fólk á aldrinum 15 – 20 ára. Klukkan 19.00 hefst kynningarfundur þar sem sagt verður frá starfinu og skipt verður upp í hópana sem mynda Ten Sing þ.e. hljómsveitina, danshópinn,…

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst í næstu viku

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst í næstu viku. Stærstur hluti vetrarstarfsins er ætlaður börnum, unglingum og ungmennum en einnig eru dagskrárliðir sérstaklega ætlaðir fjölskyldum og fullorðnum. Smellið hér til að lesa nánar um æskulýðsstarfið. Smellið hér til að lesa nánar…

Listaflokkur í Ölveri -heimkoma um 21:30 í kvöld

Lokadagur Listaflokks í Ölveri stendur nú yfir en stúlkurnar hafa þegar farið á morgunstund og lært um mikilvægi þess að rækta þá hæfileika sem Guð gaf. Svo hefur verið hópastarf, frágangur, kjúklingur og salat, brennókeppni og nú eru stúlkurnar að…

Bátafjör í Vatnaskógi

Lognið sem við höfum verið að bíða eftir kom loks í gær. Það var mikil gleði yfir því að hægt væri að opna bátana og satt best að segja fór hver og einn einasti drengur allavega einu sinni út á…