Category Fréttir

Veisludagur í Vindáshlíð

Nú er veisludagurinn að baki hér í 7. flokki í Vindáshlíð. Veðrið lék við okkur fram eftir degi en síðdegis kólnaði aðeins. Margar stelpur fengu sér hafragraut í morgunmat en hinar morgunkorn. Á Biblíulestri var talað um heilagan anda sem…

Fyrsta fjölskyldustund vetrarins er á sunnudag

Nú eru fjölskyldustundir KFUM og KFUK að hefjast aftur eftir sumarfrí. Fjölskyldustundirnar eru þriðja sunnudag í mánuði og þar er gert ýmislegt saman sem styrkir líkama, sál og anda og brúar kynslóðabilið. Næsta sunnudag, ef veður leyfir, verður farið í…

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 11.-13. september

Helgina 11.-13. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn…

Vel heppnuð kaffisala á Hólavatni

Um 200 gestir heimsóttu Hólavatn í gær, sunnudaginn 16. ágúst, í fallegu veðri. Þar fór fram árleg kaffisala og var ánægjulegt að sjá að börnum fjölgar jafnt og þétt ár frá ári á kaffisölu enda hefur orðið sú breyting á…

Kaffisala að Hólavatni sunnudaginn 16. ágúst

Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni verður haldin sunnudaginn 16. ágúst kl. 14.30-17.00. Að venju verður margt í boði fyrir alla fjölskylduna því fyrir utan kaffihlaðborðið sjálft verða bátar, hoppukastali, trampólín og leiktæki. Þá er kjörið tækifæri til…

Frábærir Sæludagar í Vatnaskógi

Yfir 1200 manns heimsóttu Vatnaskóg og tóku þátt í sannkölluðum Sæludögum í frábæru veðri um verslunnarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá var og gleðin skein úr andlitum gestanna. Dagskráinn var þétt og höfðaði til allra aldurshópa, kvöldvökur, vatnafjör, spennandi fræðslustundir, tónleikar, íþróttir og…