Miðvikudagurinn í Kaldárseli
Þriðji dagurinn í Kaldárseli er senn á enda. Á morgun vakna upp 26 glænýjir Kaldæingar (utan þeirra sem hafa komið áður) því opinber skilgreining er sú að allir sem gist hafa 3 nætur í Selinu eru formlega KALDÆINGAR! Í dag…