Category Fréttir

Efri hæð risin á Hólavatni

Nú um helgina tókst að ljúka stórum áfanga í nýbyggingu við Hólavatn þar sem reistar voru forsteyptar einingar fyrir efri hæð hússins ásamt forsteyptum loftaplötum á milli hæða og stiga. Um fjögurleytið á föstudag var hafist handa við að hífa…

Kaffisala í Kaldárseli á sunnudag

Á sunnudaginn verður kaffisala til styrktar starfinu í Kaldárselir. Á kaffisöluna eru allir vinir og velunnarar Kaldársels velkomnir. Við bjóðum sérstaklega velkomna krakka sem dvalið hafa í Kaldárseli í sumar og fjölskyldur þeirra. Kaffisalan verður í Kaldárseli á sunnudag kl.…

4. Dagur liðinn

Þá er fjórði dagurinn liðinn. Dagurinn byrjaði sem skýjaður en mildur dagur. Sólin braust út um kvöldmatarleitið og var því kvöldvakan haldin úti einsog sjá má á nýjum myndum. Loft var sett í hoppukastalana inni í íþróttasal og var keppt…

Unglingaflokkur í Vatnaskógi

Tíminn æðir áfram. Unglingaflokkur í Vatnaskógi senn á enda runninn þótt ótrúlegt megi virðast. Margt hefur verið brallað þessa daga. Auk fastra dagskrárliða eins og knattspyrnumóts, frjálsra íþrótta, hermannaleiks og bátsferða þá hefur meðal annars verið boðið upp á keppni…

Nóg að gera í Vatnaskógi

Það er alltaf nóg að gera í Vatnaskógi og gærdagurinn var engin undantekning þar á. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur en talsverður vindur hefur verið úr norð-austri. Þess vegna höfum við ekki getað opnað bátana en…

Framkvæmdir á fullu á Hólavatni

Síðustu vikurnar hafa framkvæmdir við nýbyggingu á Hólavatni haldið áfram eftir hlé sem gert var á meðan að börnin dvöldu í sumarbúðunum. Búið er að steypa botnplötuna innan í húsið og ganga frá dren- og frárennslislögnum. Helgina 11.-13. september er…