Jól í skókassa 2009 er byrjað
Söfnunin fyrir Jól í skókassa er farin af stað. Líkt og fyrri ár söfnum við nú litlum jólagjöfum í skókassa sem sendar verða til Úkraínu. Gjöfunum er dreift til barna á munaðarleysingjaheimilum og sjúkrahúsum í héraðinu Kivorograd en þar er…