Category Fréttir

Fjölmenni á skólamóti KSS

Helgina 2. – 4. október fór fram hið árlega haustskólamót Kristilegra Skólasamtaka (KSS) og var fjöldi þátttakenda um 120 manns á aldrinum 15 – 20 ára. Það var sérstakt ánægjuefni hve margir nýir komu á mótið. Yfirskrift mótsins var: „Erum…

AD KFUK í Vindáshlíð 6. október!

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldin í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 6. október 2009. Rúta leggur af stað frá Holtvegi 28, Reykjavík stundvíslega kl. 18.00. Verð aðeins krónur 4000 fyrir rútu, fæði og dagskrá. Bókanir í síma 588 8899. Dagskrá eftir…

Áttu rúm sem tekur pláss í geymslunni?

Í Vindáshlíð er nú verið að lagfæra og mála Fellinn sem eitt sinn voru starfsmannabústaðir. Til að hægt verði að nota Fellin í kvennaflokki vantar um 5-6 rúm í herbergin. Ekki er nauðsynlegt að þau séu samstæð. Ef þú átt…

3. dagur listaflokks í Ölver gekk vel

Dagurinn hófst kl 8:30, bjartur, hlýr og fagur. Hafragrauturinn kláraðist í þetta sinn og passað verður upp á að hafa meira á morgun. En þær sem misstu af grautnum fengu sér cheerios og kornflex í staðinn. Eftir morgunmat fengu stúlkurnar…

Unglingaflokkkur í Ölveri – veisludagur

Nú er skemmtileg vika á enda komin. Það voru spenntar og heimavanar stúlkur sem komu með rútunni á þriðjudaginn og ennþá spenntari starfsstúlkur sem biðu þeirra og hlökkuðu til að fá að taka þátt í gleðinni með stúlkunum. Margt er…

Hermannaleikur og brennó í Vatnaskógi

Það blés vel á okkur hér í Skóginum í gær og hitastigið heldur lægra en við erum vanir svona á sumardögum. En auðvelt erað klæða sig eftir veðri og það gerðu drengirnir enda skemmtileg dagskrá útivið. Eftir hádegismat var farið…